Hoppa yfir valmynd
Tungumál EN
Heim

Vottanir og gæðamál

Jafnlaunavottun PFS - Nr. skírteinis EQ 724081

Þann 24. mars 2021 hlaut PFS jafnlaunavottun skv. IST 85 jafnlaunastaðlinum.

 

ISO/IEC 27001 öryggisvottun - Nr. skírteinis IS 723974

Þann 19. maí 2020 hlaut Póst- og fjarskiptastofnun öryggisvottunina ISO/IEC 27001 sem er stjórnkerfi upplýsingaöryggis.

ISO/IEC 27001 er alþjóðlegur staðall fyrir upplýsingaöryggiskerfi og sá algengasti á heimsvísu. Vottunin er viðurkenning á því að upplýsingatæknikerfum PFS er stýrt á þann máta sem tryggir trúnað, réttleika og tiltækileika þeirra  gagna sem PFS vinnur með hverju sinni.

Mikilvægi öryggis í upplýsingatækni hefur stóraukist á undanförnum árum og starfsfólk og stjórnendur PFS leggja metnað í standast nútímakröfur. 

 

 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Af hverju ekki?