Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita alþjónustu að því er varðar útgáfu símaskrár og rekstur upplýsingaveitu um símanúmer

Tungumál EN
Heim

Ákvörðun PFS um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita alþjónustu að því er varðar útgáfu símaskrár og rekstur upplýsingaveitu um símanúmer

13. júlí 2011

 

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 22/2011 um útnefningu Já Upplýsingaveitna hf. með skyldu til að veita alþjónustu að því er varðar útgáfu símaskrár og rekstur upplýsingaveitu um símanúmer.

Sjá nánar

Til baka