Hoppa yfir valmynd

Framlengdur frestur til að skila umsögnum um drög að reglum um almenna heimild.

Tungumál EN
Heim

Framlengdur frestur til að skila umsögnum um drög að reglum um almenna heimild.

26. apríl 2004

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til þess að skila umsögnum um drög að reglum um almenna heimild til fjarskiptastarfsemi. Fresturinn er framlengdur til 3. maí nk.

Þeir aðilar sem kjósa að senda inn umsagnir eru beðnir um að gera það bæði á skriflegu og rafrænu formi. Í dreifibréfi sem sent var með drögunum til allra fjarskiptafyrirtækja þann 26. mars sl. var gefið upp tölvupóstfangið pfs@pfs.is. Því miður er þetta tölvupóstfang ekki virkt og eru  umsagnaraðilar því beðnir um að nota tölvupóstfangið sigurjon@pfs.is

Til baka