Hoppa yfir valmynd

Ný skýrsla frá PFS: Tölfræði um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2012

Tungumál EN
Heim

Ný skýrsla frá PFS: Tölfræði um íslenskan fjarskiptamarkað á fyrri helmingi ársins 2012

12. nóvember 2012

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi áranna 2010 – 2012. Skýrslunni er skipt upp eftir fastanetinu, farsímanetinu, internetinu og veltu og fjárfestingu á fjarskiptamarkaði. 

Sjá skýrsluna í heild:
Tölfræði um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2012 (PDF)

Sjá einnig eldri skýrslur og bakgrunnsupplýsingar hér á vefnum

 

 

Til baka