Hoppa yfir valmynd

Viðmið um innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s)

Tungumál EN
Heim

Viðmið um innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s)

8. desember 2005

Á heimasíðu IRG er búið að setja 2 skjöl til umsagnar varðandi viðmið er varða innleiðingu á bestu framkvæmd (PIB´s) um:

1. Leiðréttingar á bókhaldi sem er byggt á gangverði (Current cost accounting (CCA)).
2. Smásöluverð mínus (Retail Minus (RM)).

Umsagnarfrestur er til 30. desember 2005.  

Sjá meðfylgjandi netslóð: http://irgis.anacom.pt/site/en/areas_doc.asp?id=743

Allir eru hvattir til að skila inn athugasemdum. Upplýsingar um hvert á að senda athugsemdir koma fram á IRG síðunni (consultation cover note).


PIB´s = Principle of implementation of best practice.

Til baka