Hoppa yfir valmynd

Nýjar reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum

Tungumál EN
Heim

Nýjar reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum

17. desember 2009

Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett nýjar reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum. Reglurnar tóku gildi við birtingu í Stjórnartíðindum þann 14. desember sl.
Markmiðið með reglunum er að stuðla að auknu gagnsæi með því að kveða skýrt á um þau atriði sem ávallt skal fjallað um í viðmiðunartilboði um aðgang að heimtaug og tengdri aðstöðu

Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum, nr. 993/2009, á vef Stjórnartíðinda.

 

 

Til baka