Hoppa yfir valmynd

Tölfræðiskýrsla um íslenskan fjarskiptamarkað 2008

Tungumál EN
Heim

Tölfræðiskýrsla um íslenskan fjarskiptamarkað 2008

15. júní 2009

Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað. Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um fjarskiptamarkaðinn fyrir árin 2006 - 2008. Skýrslunni er skipt upp eftir fastanetinu, farsímanetinu, internetinu og veltu og fjárfestingu á fjarskiptamarkaði. 

Tölfræði um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2006 - 2008 (PDF)

 

Til baka