Hoppa yfir valmynd

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu

Tungumál EN
Heim

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu

5. apríl 2005

Ný tímaáætlun fyrir markaðsgreiningu

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert nýja áætlun um markaðsgreiningu. Tímasetningar hafa verið endurskoðaðar í ljósi fenginnar reynslu, en verkið hefur reynst mjög umfangsmikið og tímafrekt. Athygli er vakin á því að röð markaða hefur verið breytt nokkuð frá fyrri áætlun.

Sjá nýja tímaáætlun fyrir greiningu á fjarskiptamarkaði.

Til baka