Hoppa yfir valmynd

Símanum skylt að afgreiða flutningsbeiðnir Og fjarskipta vegna ADSL-þjónustu

Tungumál EN
Heim

Símanum skylt að afgreiða flutningsbeiðnir Og fjarskipta vegna ADSL-þjónustu

15. apríl 2005

Landssíma Íslands hf. ber að afgreiða beiðnir sem sendar voru heildsölu fyrirtækisins þann 14. og 16. desember 2004, og varða flutning á fyrrum viðskiptavinum Margmiðlunar hf, úr ADSL-þjónustu hjá Landssíma Íslands hf. yfir í ADSL-þjónustu hjá Og fjarskiptum hf. Afgreiðsla umræddra pantanna skal fara fram í samræmi við viðmiðunartilboð Landssíma Íslands hf. um opinn aðgang að heimtaugum.

Sjá úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar í heild sinni.

Til baka