Hoppa yfir valmynd

Framlengdur umsagnarfrestur vegna tíðniheimildar á 450 MHz tíðnisviðinu

Tungumál EN
Heim

Framlengdur umsagnarfrestur vegna tíðniheimildar á 450 MHz tíðnisviðinu

14. febrúar 2007

Hinn 31. janúar 2007 birti Póst- og fjarskiptastofnun helstu þætti í væntanlegu útboði á 450 MHz tíðnisviðinu fyrir langdrægt stafrænt farsímakerfi. Hagsmunaaðilum var boðið að senda inn umsagnir, athugasemdir og ábendingar fyrir kl 12:00 miðvikudaginn 14. febrúar 2007.

Ákveðið hefur verið að framlengja frestinn til kl 12:00 föstudaginn 23. febrúar 2007.

Sjá frétt og samráðsskjal frá 31. janúar 2007

Til baka