Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um markað 16

Tungumál EN
Heim

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um markað 16

27. desember 2006

Þann 22. desember 2006 staðfesti úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála í úrskurði sínum nr. 12/2006 ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar frá 20. júlí 2006 um markað 16, um lúkningu símtala í einstökum farsímanetum.

Úrskurðinn má lesa hér í heild sinni (PDF)

Til baka