Hoppa yfir valmynd

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar Póst- og fjarskiptastofnun fyrir hönd Jöfnunarsjóðs alþjónustu

Tungumál EN
Heim

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknar Póst- og fjarskiptastofnun fyrir hönd Jöfnunarsjóðs alþjónustu

29. júní 2010

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur með dómi, dags. 25. júní s.l. sýknað Póst- og fjarskiptastofnun f.h. Jöfnunarsjóðs alþjónustu, af kröfu Símans um greiðslu dráttarvaxta af ákvörðuðu framlagi til handa fyrirtækinu vegna veitingar gagnaflutningsþjónustu með 128 Kb/s flutningsgetu. Hið ákvarðaða framlag var til komið vegna alþjónustukvaðar á fyrirtækið á árinu 2005.

Sjá dóminn í heild:
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Símans gegn Póst- og fjarskiptastofnun f. h. Jöfnunarsjóðs alþjónustu (PDF)

 

 

Til baka