Hoppa yfir valmynd

Bráðabirgðaákvarðanir

Tungumál EN
Heim

Bráðabirgðaákvarðanir

10. maí 2006

Póst- og fjarskiptastofnun birtir tvær bráðbirgðaákvarðanir sem teknar hafa verið í ágreiningsmáli milli Símans hf. og Atlassíma ehf.  Varða þær synjun Símans hf. um að verða við beiðni Atlassíma ehf. annars vegar um að skrá þau símanúmer sem fyrirtækinu hafði verið úthlutað í svonefndri flökkuþjónustu og hins vegar um að flytja símanúmer úr almennri talsímaþjónustu yfir í netsímaþjónustu þess.

 

Til baka