Hoppa yfir valmynd

Netöryggissveitin CERT-IS varar við alvarlegum veikleikum í algengum, mikilvægum kerfum

Tungumál EN
Heim

Netöryggissveitin CERT-IS varar við alvarlegum veikleikum í algengum, mikilvægum kerfum

12. mars 2021

cyber securityNetöryggissveitin CERT-IS varar við alvarlegum veikleikum í algengum, mikilvægum kerfum og bendir á að sjaldan hafi jafn margir alvarlegir veikleikar komið fram samtímis. Sem dæmi má nefna Microsoft Exchange.

CERT-IS vill því koma á framfæri lista yfir hugbúnað og kerfi sem eru með mjög alvarlega veikleika og biður rekstraraðila og kerfisstjóra að grípa strax til viðeigandi ráðstafana.

Sjá nánar í frétt á vef netöryggissveitarinnar.


Til baka