Hoppa yfir valmynd

PFS og fjarskiptafélög landsins áttu fjarfund þann 7. október 2020 vegna neyðarstigs Almannavarna

Tungumál EN
Heim

PFS og fjarskiptafélög landsins áttu fjarfund þann 7. október 2020 vegna neyðarstigs Almannavarna

8. október 2020


Fjarskiptafélög og PFS starfa samkvæmt viðbragðsáætlunum á neyðarstigi.
Mjög lítið er um smit hjá starfsmönnum og fáir eru í sóttkví. Fjarskiptakerfin virka vel og engin vandamál eru vegna aukningar á umferð í kerfunum.


PFS og fjarskiptafélögin munu næst funda 21. október og aukafundir verða settir á eftir þörfum. 

Til baka