Hoppa yfir valmynd

Skilafrestur umsagna um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum staðaraðgangs og miðlægs aðgangs framlengdur

Tungumál EN
Heim

Skilafrestur umsagna um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum staðaraðgangs og miðlægs aðgangs framlengdur

4. júní 2020


Þann 30. apríl sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila vegna samráðs um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang og miðlægan aðgang með fasttengingu. Skilafrestur athugasemda og umsagna hefur nú verið framlengdur til og með 10. júlí nk.

Sjáupprunalega frétt á vef PFSfrá 30. apríl sl. 

 

Til baka