Hoppa yfir valmynd

Umsagnarfrestur vegna úthlutunar 5G tíðniheimilda hefur verið framlengdur

Tungumál EN
Heim

Umsagnarfrestur vegna úthlutunar 5G tíðniheimilda hefur verið framlengdur

17. janúar 2020

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til opins samráðs við hagsmunaaðila varðandi fyrirætlun stofnunarinnar um að úthluta tíðniheimildum á 3,6 GHz tíðnisviðinu samkvæmt tilteknum forsendum og skilyrðum. 

Tíðnirétthöfum 4G tíðniheimilda, ásamt öðrum hagsmunaaðilum, gefst nú tækifæri til að veita  umsögn um áform og forsendur PFS.
Frestur til að skila athugasemdum er framlengdur til 1. febrúar 2020.

Samráðsskjal um úthlutun 5G tíðna

 

Sjá nánar í frétt á vef PFS

Til baka