Hoppa yfir valmynd

Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019.

Tungumál EN
Heim

Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019.

7. nóvember 2018

Umsóknarferli vegna ársins 2019 skiptist í A, B og C-hluta. Stefnt er að undirritun síðustu samninga á grundvelli verkefnisins vorið 2020 og 
er tekið á móti umsögnum vegna A- hluta til 23. nóvember 2018.

Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að verkefnið sé eitt af lykilverkefnum í byggðaáætlun stjórnvalda með það að markmiði að byggja upp ljósleiðarakerfi utan markaðssvæða í dreifbýli um allt land. 
Einni kemur fram að sveitarfélögum standi nú einnig til boða að sækja um samvinnustyrk sem valkost við umsókn á grundvelli samkeppnisfyrirkomulags.

Sjá nánar í frétt á vef Stjórnarráðsins

Til baka