Hoppa yfir valmynd

Skilafrestur framlengdur í samráði um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu

Tungumál EN
Heim

Skilafrestur framlengdur í samráði um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu

28. október 2016

Skilafrestur í samráði um skilmála uppboðs á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu sem auglýst var 11. október sl. hefur verið framlengdur til 15. nóvember nk. 

Sjá fyrri frétt um samráðið: 
https://www.pfs.is/um-pfs/frettir/frett/2016/10/11/upp/

Til baka