Hoppa yfir valmynd

Skilafrestur framlengdur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang

Tungumál EN
Heim

Skilafrestur framlengdur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang

18. ágúst 2016

Skilafrestur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang sem kallað var eftir þann 9. júní sl. hefur verið framlengdur til þriðjudaginn 23. ágúst nl.

Sjá fyrri frétt um samráðið:
https://www.pfs.is/um-pfs/frettir/frett/2016/06/09/Samrad-um-vidmidunartilbod-Milu-fyrir-bitastraumsadgang-i-heildsolu/

Til baka