Hoppa yfir valmynd

Skilafrestur framlengdur í samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna

Tungumál EN
Heim

Skilafrestur framlengdur í samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna

15. apríl 2016

Skilafrestur í samráðum PFS vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna sem kallað var eftir þann 31. mars sl. hefur verið framlengdur til loka mánudagsins 25 apríl nk.

Sjá tilkynningu frá 31. mars sl. um samráð vegna beiðni Símans hf. um úthlutun á 2x20 MHz á 700 MHz tíðnisviðinu

Sjá tilkynningu frá 31. mars sl. um samráð vegna beiðna Fjarskipta hf. og Símans hf. um endurnýjun tíðniheimilda félaganna fyrir 2x5 MHz á 900 MHz tíðnisviðinu

 

 

Til baka