Hoppa yfir valmynd

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014

Tungumál EN
Heim

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014

21. mars 2016

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014. Í skýrslunni er farið yfir álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja i sjóðinn á þessu tímabili.

Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla fyrir árin 2013 og 2014

 

 

 

 

Til baka