Hoppa yfir valmynd

Framlengdur skilafrestur í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum.

Tungumál EN
Heim

Framlengdur skilafrestur í samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum.

24. apríl 2015

Þann 31. mars sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum  markaðir 2 og 3).

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsögnum og athugasemdum og skulu þær berast stofnuninni eigi síðar en 5. maí 2015.
Umsagnir skulu sendar á netfangið netfangið hulda(hjá)pfs.is.

Sjá nánar í tilkynningu um samráðið hér á vefnum frá 31. mars sl.

 


Til baka