Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2012 komin út

Tungumál EN
Heim

Ársskýrsla PFS fyrir árið 2012 komin út

12. desember 2013

Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út ársskýrslu sína fyrir árið 2012. Í skýrslunni er að finna helstu áherslur í starfsemi stofnunarinnar, farið er yfir það sem einkenndi þróun fjarskipta- og póstmarkaðar á Íslandi á árinu og litið til framtíðar.

Ársskýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar 2012 (PDF, 2,81 MB))

 

 

Til baka