Hoppa yfir valmynd

Persónuupplýsingar í fjarskiptanetum - spurt og svarað

Tungumál EN
Heim

Persónuupplýsingar í fjarskiptanetum - spurt og svarað

3. desember 2013

Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið saman á vef sínum svör við ýmsum þeim spurningum sem vaknað hafa um lög og reglur varðandi persónuupplýsingar í fjarskiptanetum.

Sjá Spurt og svarað um persónuupplýsingar í fjarskiptanetum. Einnig er hnappur hér til hliðar á síðunni.

PFS vill einnig ítreka mikilvægi þess að fólk skipti um lykilorð sín sem víðast í framhaldi af netárásinni á vef Vodafone s.l. laugardag.

Góð ráð um lykilorð er að finna undir fyrrnefndum hnapp hér til hliðar og á vef okkar Netöryggi.is.

Til baka