Hoppa yfir valmynd

PFS framlengir skilafrest í samráði um nýtingu 2,6 GHz tíðnisviðinu

Tungumál EN
Heim

PFS framlengir skilafrest í samráði um nýtingu 2,6 GHz tíðnisviðinu

4. nóvember 2013

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja frest hagsmunaaðila til að skila inn athugasemdum og umsögnum í samráð um nýtingu á 2,6 GHz tíðnisviðinu (2.500 – 2.690 MHz).

Skilafrestur er nú til og með 14. nóvember nk.

Sjá nánari upplýsingar um samráðið í frétt hér á vefnum frá 4. október sl.

 

 


Til baka