Hoppa yfir valmynd

PFS framlengir samráðsfrest vegna breytinga á viðmiðunartilboðum Símans um aðgang að talsímakerfi félagsins

Tungumál EN
Heim

PFS framlengir samráðsfrest vegna breytinga á viðmiðunartilboðum Símans um aðgang að talsímakerfi félagsins

1. ágúst 2013

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja samráðsfrest vegna viðmiðunartilboðs Símans um samtengingu talsímaneta (RIO) og viðmiðunartilboðs um endursöluaðgang að talsímaneti félagsins.
Athugasemdir hagsmunaaðila skulu berast stofnuninni á netfangið hulda(hjá)pfs.is, eigi síðar en föstudaginn 16. ágúst n.k.
Ekki verður unnt að veita frekari frest til að koma með athugasemdir.

Sjá tilkynningu um samráðið hér á vefnum frá 28. júní sl.


Til baka