Hoppa yfir valmynd

Fjarskiptasjóður og Síminn semja um uppbyggingu háhraðanets fyrir alla landsmenn

Tungumál EN
Heim

Fjarskiptasjóður og Síminn semja um uppbyggingu háhraðanets fyrir alla landsmenn

26. febrúar 2009

Fjarskiptasjóður og Síminn hafa undirritað samning um uppbyggingu háhraðanets um allt land. Með samningnum er öllum landsmönnum tryggt háhraðanet fyrir árslok 2010. Um er að ræða tæplega 1800 heimili og verða þau fyrstu tengd innan mánaðar.
Samningurinn er til fimm ára og tekur gildi þann 1. mars 2009.

Sjá frétt á vef samgönguráðuneytisins

 

Til baka