Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um heimild Íslandspósts til að loka póstafgreiðslu á Laugum

Tungumál EN
Heim

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS um heimild Íslandspósts til að loka póstafgreiðslu á Laugum

2. janúar 2009

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála hefur með úrskurði sínum þann 30. desember 2008 staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 20/2008 frá 12. ágúst 2008 um heimild Íslandspósts hf. til að loka póstafgreiðslu á Laugum í Þingeyjarsveit.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar kærði málið til úrskurðarnefndar sem nú hefur birt úrskurð sinn.

Úrskurður úrskurðarnefndar í ágreiningsmáli nr. 7/2008 (PDF) - Þingeyjarsveit gegn PFS og Íslandspósti hf. - 30.desember 2008

 

 

Til baka