Hoppa yfir valmynd

PFS birtir skýrslu um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007.

Tungumál EN
Heim

PFS birtir skýrslu um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007.

7. október 2008

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um framlag fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007.
Jöfnunarsjóður alþjónustu er sjóður í vörslu Póst- og fjarskiptastofnunar. Fjarskiptafyrirtæki sem á hafa verið lagðar skyldur til að veita alþjónustu geta sótt um endurgreiðslur úr jöfnunarsjóði. Til að standa straum af endurgjaldi til þeirra er innheimt jöfnunargjald af fjarskiptafyrirtækjum sem starfrækja fjarskiptanet eða -þjónustu.

Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007 (PDF)

Til baka