Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd staðfestir tvær ákvarðanir PFS um fækkun póstdreifingardaga

Tungumál EN
Heim

Úrskurðarnefnd staðfestir tvær ákvarðanir PFS um fækkun póstdreifingardaga

12. ágúst 2008

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest tvær ákvarðanir PFS frá því í febrúar um fækkun póstdreifingardaga frá Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi og Patreksfirði í Vesturbyggð.  Bæði Reykhólahreppur og Vesturbyggð kærðu ákvarðanir PFS til úrskurðarnefndar sem nú hefur kveðið upp úrskurði sína.

Sjá nánar:

Úrskurður úrskurðarnefndar nr. 3/2008 - Reykhólahreppur gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Íslandspósti hf. - 11. ágúst 2008
Ákvörðun PFS nr. 5/2008 - Erindi Íslandspósts hf. um fækkun dreifingardaga á landpóstaleið sem ekin er frá Króksfjarðarnesi - 27. febrúar 2008

Úrskurður úrskurðarnefndar nr. 4/2008 - Vesturbyggð gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Íslandspósti hf. - 11. ágúst 2008
Ákvörðun PFS nr. 6/2008 - Erindi Íslandspósts hf. um fækkun dreifingardaga út frá Patreksfirði. - 27. febrúar 2008

Sjá einnig: Viðauki við ákvörðun PFS nr 6/2008.

Til baka