Hoppa yfir valmynd

Framlengdur samráðsfrestur um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins

Tungumál EN
Heim

Framlengdur samráðsfrestur um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins

16. maí 2008

Póst- og fjarskiptastofnun vinnur nú að stefnumótun  um framtíðarskipan GSM 900 tíðnisviðsins og kallar eftir samráði við hagsmunaaðila sbr.frétt hér á vefnum frá 5.5.2008.

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsögnum, athugasemdum og ábendingum til fimmtudagsins 5. júní 2008 kl. 12:00


Til baka