Hoppa yfir valmynd

Vodafone hefur lokið uppbyggingu á dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp á UHF tíðnisviði

Tungumál EN
Heim

Vodafone hefur lokið uppbyggingu á dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp á UHF tíðnisviði

17. október 2007

Vodafone hefur tilkynnt Póst- og fjarskiptastofnun að fyrirtækið hafi lokið uppbyggingu á dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp DVB-T, á UHF tíðnisviði.

365 ljósvakamiðlum, nú Og fjarskipti ehf. (Vodafone), var úthlutað tveimur UHF rásum í júní 2005 að loknu útboði. 
Í útboðslýsingu voru settar fram kröfur um að bjóðendur skyldu tryggja að uppbygging á dreifikerfi til  98% landsmanna yrði lokið innan tveggja ára.

 

 

 

Til baka