Hoppa yfir valmynd

Íslandspósti heimilt að gefa út persónuleg frímerki

Tungumál EN
Heim

Íslandspósti heimilt að gefa út persónuleg frímerki

4. september 2007

PFS hefur birt ákvörðun þar sem Íslandspósti er veitt heimild til að gefa út persónuleg frímerki með áletruninni “Bréf 50g innanlands”.  Fyrirtækið getur þar með gefið  fólki og fyrirtækjum þann valkost að setja eigin mynd eða hugsanlega velja mynd úr myndabanka á frímerki.

Ákvörðun nr.17/2007: Beiðni Íslandspósts hf. um útgáfu persónulegra frímerkja með 50g áletrun í stað verðgildis(PDF)

PFS hefur einnig birt ákvörðun í ágreiningsmáli Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. og Mílu ehf. um einkarétt til fjarskiptalagna og samnýtingu skurða.

Ákvörðun nr. 16/2007: Einkaréttur til fjarskiptalagna og samnýting skurða (PDF)

Til baka