Hoppa yfir valmynd

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta með fyrirmælum um breytingar.

Tungumál EN
Heim

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta með fyrirmælum um breytingar.

31. júlí 2007

Með ákvörðun nr. 13/2007, frá 25. júlí 2007, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Símans hf. um samtengingu talsímaneta taki gildi frá og með 1. ágúst 2007 með þeim breytingum á skilmálum sem mælt er fyrir um í viðauka við ákvörðunina. Fyrirhuguð hækkun Símans hf. á samtengiverðum var enn fremur hafnað.
Sjá ákvörðunina í heild: (ákvörðunin pdf)
(viðaukinn pdf)

Til baka