Hoppa yfir valmynd

Síminn hækkar mínútuverð fyrir notkun fastasíma

Tungumál EN
Heim

Síminn hækkar mínútuverð fyrir notkun fastasíma

2. júlí 2007

Frá og með 1. júlí hækkaði Síminn verð þegar talað er milli heimasíma (fastasíma) úr 1,75 kr í 1,85 kr á mínútuna, eða um 5,7%.  Jafnframt hækkar verð fyrirtækisins þegar hringt er úr heimasíma í GSM hjá Símanum úr 16 kr. í 17. kr á mínútuna  eða um 6,25%.

Sjá verðskrá Símans

PFS birtir mánaðarlega verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu hér á vefnum.

Til baka