Hoppa yfir valmynd

Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2000 - 2005

Tungumál EN
Heim

Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2000 - 2005

18. apríl 2007

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt skýrslu um framlag fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð. Skýrslan nær yfir tímabilið 2000 til 2005.  Einnig er birt úttekt Ríkisendurskoðunar á stöðu sjóðsins yfir sama tímabil.

Skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð - apríl 2007 (PDF)

Úttekt Ríkisendurskoðunar á stöðu jöfnunarsjóðs (PDF) 
  
 

Til baka