Ákvarðanir og úrskurðir um póst
Hér fyrir neðan er listi yfir allar ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar sem varða póstmál frá og með árinu 2007. Fyrir neðan eru úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um þar sem málum varðandi póst hefur verið vísað til hennar. Heildaryfirlit yfir ákvarðanir PFS er að finna á síðunni Ákvarðanir PFS.
Hægt er að leita að öllum úrlausnum í leitarvél sem er að finna hér
2020
- 7/2020 - Frestun á gildistöku niðurfellingar Íslandspósts ohf á viðbótarafsláttum fyrir magnpóst - 1. júlí 2020
- 1/2020 - Frávísun á kröfu FA um endurskoðun á gjaldskrá ÍSP - 14. apríl 2020
2019
- 29/2019 - Skylda Íslandspósts ohf. til að veita alþjónustu um land allt - 11. desember 2019
- 14/2019 - Umsókn Íslandspósts ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu, erlendar póstsendingar - 23. maí 2019
- 13/2019 - Umsókn Íslandspósts ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu, frávísun að hluta - 15. maí 2019
- 06/2019 - Dreifing pósts til tiltekinna bæja í Arnarfirði - 11. mars 2019
- 04/2019 - Erindi Íslandspósts ohf. um hækkun á gjaldskrá innan einkaréttar - 22. febrúrar 2019
2018
- 21/2018 - Erindi Íslandspósts um hækkun gjaldskrár innan einkaréttar - 8. nóvember 2018
- 13/2018 - Skemmd á bréfum í flokkunarvél Íslandspósts - 27. ágúst 2018
- 12/2018 - Útburður á A-pósti - 14. ágúst 2018
- 11/2018 - Staðsetning bréfakassa í dreifbýli - 5. júlí 2018
- 02/2018 - Fækkun dreifingardaga á pósta - 23. janúar 2018
2017
- 23/2017 - Afslættir vegna reglubundinna viðskipta í pósti - 31. október 2017
- 20/2017 - Staðsetning bréfakassa að Svöluási 1b, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 19/2017 - Staðsetning bréfakassa að Svöluási 1a, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 18/2017 - Staðsetning bréfakassa að Þrastarási 16, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 17/2017 - Staðsetning bréfakassa að Þrastarási 75, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 16/2017 - Staðsetning bréfakassa að Burknavöllum 17c, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 15/2017 - Staðsetning bréfakassa að Berjavöllum 2, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 14/2017 - Staðsetning bréfakassa að Daggarvöllum 6a og 6b, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 13/2017 - Staðsetning bréfakassa að Engjavöllum 5a og 5b, 221 Hafnarfirði - 6. október 2017
- 9/2017 - Bráðabirgðaákvörðun vegna niðurfellingar Íslandspósts ohf. á viðbótarafsláttum - 30. júní 2107
- 1/2017 - Samþykki hækkunar á gjaldskrá bréfa innan einkaréttar - 19. janúar 2017
2016
- 18/2016 - Framkvæmd útburðar Íslandspósts ohf. á póstsendingum vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamning ASÍ og SA
- 11/2016 - Undanþága póstnúmera frá gæðakönnunum - 2. september 2016, Viðauki við ákvörðun 11/2016: Erindi Íslandspósts um undanþágur frá gæðamælingum frá 1.1.2017, listi yfir póstnúmer
- 8/2016 - Lokun póstafgreiðslu í Vogum (póstnúmer 190) - 18. júlí 2016
- 6/2016 - Samþykki hækkunar á gjaldskrá bréfa innan einkaréttar - 30. maí 2016
2015
Ákvörðun númer:
- 35/2015 - Samþykki hækkunar á gjaldskrá bréfa innan einkaréttar - 30. desember 2015
- 34/2015 - Heimild Íslandspósts ohf. til að fækka dreifingardögum í dreifbýli - 30. desember 2015
- 27/2015 - Samþykki hækkunar á gjaldskrá bréfa innan einkaréttar - 28. september 2015
- 26/2015 - Synjun um hækkun á gjaldskrá á bréfa innan einkaréttar - 28. september 2015
- 17/2015 um forsendur og niðurstöðu Íslandspósts ohf. á fjárhagslegri byrði vegna alþjónustuskyldna - 13. júlí 2015
- 9/2015 um lokun póstafgreiðslu á Tálknafirði (póstnúmer 460) - 27. apríl 2015
- 4/2015 um lokun póstafgreiðslu á Kirkjubæjarklaustri (póstnúmer 880) - 20. febrúar 2015
- 3/2015 um lokun póstafgreiðslu í Vík (póstnúmer 870) - 20. febrúar 2015
- 2/2015 vegna erindis Íslandspósts ohf. um hækkun á gjaldskrá á bréfum innan einkaréttar - 20. febrúar 2015
2014
Ákvörðun númer:
- 31/2014 um lokun póstafgreiðslu í Sandgerði (póstnúmer 245) - 27. nóvember 2014
- 27/2014 um staðsetningu bréfakassa í dreifbýli - 14. nóvember 2014
- 16/2014 um hækkun á gjaldskrá Íslandspósts ohf., á bréfum innan einkaréttar - 17. júlí 2014
- 12/2014 um lokun póstafgreiðslu á Garði (póstnúmer 250) - 3. júní 2014
- 10/2014 um lokun póstafgreiðslu í Hrísey (póstnúmer 630) - 30. maí 2014
- 3/2014 um gjaldskrá og skilmála Íslandspósts fyrir almenn bréf 51 - 2000 gr. - 1. apríl 2014
2013
Ákvörðun númer:
- 32/2013 um hækkun á gjaldskrá Íslandspósts ohf., á bréfum innan einkaréttar - 20. desember 2013
- 28/2013 um lokun póstafgreiðslu á Þingeyri (póstnúmer 470) - 17. desember 2013
- 27/2013 um lokun póstafgreiðslu á Suðureyri (póstnúmer 430) - 17. desember 2013
- 18/2013 Úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts ohf. - 20. ágúst 2013
- 14/2013um breytingar á viðskiptaskilmálum Íslandspósts,viðbótarafsláttur vegna reglubundina viðskipta fyrir magnpóst - 11.júlí 2013
- 3/2013 um bráðabirgðaákvörðun vegna kvörtunar Árvakurs hf. vegna fyrirhugaðra breytinga Íslandspósts á gjaldskrá í þyngdarflokknum 51- 2000 gr - 22. mars 2013
2012
Ákvörðun númer:
- 34/2012 um ágreining í kjölfar ógildingar á skilmála í gjaldskrá Íslandspósts - 7. nóvember 2012
- 31/2012 um lokun póstafgreiðslu á Bíldudal (póstnúmer 465) - 30. október 2012
- 30/2012 um lokun póstafgreiðslu á Flateyri (póstnúmer 425) - 30. október 2012
- 24/2012 um sameiningu póstafgreiðslna í Grafarvogi(112) og Árbæ (110/113) - 19. júlí 2012
- 18/2012 um lokun póstafgreiðslu í Mjóafirði - 31. maí 2012
- 17/2012 um lokun póstafgreiðslu að Laugarvatni - 31. maí 2012
- 16/2012 um breytingar á gjaldskrá Íslandspósts innan einkaréttar, afsláttarfyrirkomulagi og viðskiptaskilmálum - 24. maí 2012
- 8/2012 beiðni Íslandspósts um að sameina póstafgreiðsluna í Mjódd við póstafgreiðslu fyrirtækisins í Kópavogi - 22.febrúar 2012
- 1/2012 vegna kröfu Íslandspósts um nafnmerkingu bréfakassa - 3. janúar 2012
2011
Ákvörðun númer:
- 26/2011 Erindi Íslandspósts hf., dags. 8. júní 2011,um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar - 16. september 2011
- 17/2011 Erindi Íslandspósts hf., dags. 29. mars 2011, um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar - 7. júní 2011
- 16/2011 um viðskiptaskilmála Íslandspósts vegna breytinga á dreifikerfi fyrirtækisins - 7. júní 2011
- 11/2011 um lokun póstafgreiðslu á Hofsósi - 13. apríl 2011
- 10/2011 um lokun póstafgreiðslu á Raufarhöfn - 13. apríl 2011
2010
Ákvörðun númer:
- 38/2010 Ágreiningsmál um staðsetningu bréfakassa við [X]1, 110 Reykjavík - 22. nóvember 2010
- 36/2010 um breytingar á skilmálum Íslandspósts vegna dreifingar á pósti frá stórnotendum - 10. nóvember 2010
- 35/2010 Erindi Íslandspósts hf. um að minnka þjónustu við bæinn Kirkjuból í Ísafjarðardjúpi, 512 Hólmavík - 5. nóvember 2010
- 32/2010 Erindi Íslandspósts hf. um að minnka þjónustu við bæinn Breiðavík, 451 Patreksfirði - 19. október 2010
- 31/2010 Erindi Íslandspósts hf. um að minnka þjónustu við bæinn Láganúp, 451 Patreksfirði - 19. október 2010
- 30/2010 Beiðni Íslandspósts hf. um hækkun gjaldskrár innan einkaréttar - 18. október 2010
- 29/2010 um póstþjónustu í Æðey og Vigur, afhending póstsendinga - 6. október 2010
- 23/2010 um lokun póstafgreiðslu á Stöðvarfirði - 31. ágúst 2010
- 17/2010 Kvörtun vegna afhendingardráttar á pakka - 29. júní 2010
- 16/2010 Staðsetning bréfakassa fyrir fjölbýlishús X í Reykjavík - 15. júní 2010
- 4/2010 Erindi Íslandspósts hf. um sameiningu á þyngdarflokkum innan einkaréttar og breyting á gjaldskrá innan einkaréttar - 17. febrúar 2010
- 1/2010 um breytingu á skilmálum Íslandspósts um sérstaka farmtryggingu á bögglasendingum innanlands - 21. jan. 2010
2009
Ákvörðun númer:
- 18/2009 Ábúendur að Geirakoti 1 og 2 gegn Íslandspósti hf. - staðsetning bréfakassa í dreifbýli - 28. október 2009
- 15/2009 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. á Hellisandi - 27. ágúst 2009
- 6/2009 X gegn Íslandspósti, mörk þéttbýlis og dreifbýlis, staðsetning bréfakassa -20.mars 2009
- 4/2009 Íslandspóstur gegn ábúendum á nokkrum bæjum í Helgafellssveit, staðsetning bréfakassa - 6.mars 2009
2008
Ákvörðun númer:
- 25/2008 í kvörtunarmáli um rafræna kvittun á ábyrgðarbréfi og afhendingu ábyrgðarbréfa. - 20. október 2008
- 23/2008 í kvörtunarmáli um meðferð póstsendinga - 2. október 2008
- 21/2008 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. á Króksfjarðarnesi - 12. ágúst 2008
- 20/2008 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. að Laugum - 12. ágúst 2008
- 19/2008 Erindi Íslandspósts hf., dags. 25. apríl 2008,um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar - 23. júlí 2008
- 18/2008 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. að Reykholti - 18. júlí 2008
- 17/2008 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. í Varmahlíð - 18. júlí 2008
- 16/2008 um lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. á Flúðum - 10. júlí 2008
- 6/2008 Erindi Íslandspósts hf. um fækkun dreifingardaga út frá Patreksfirði.- 27. febrúar 2008
- 5/2008 Erindi Íslandspósts hf. um fækkun dreifingardaga á landpóstaleið sem ekin er frá Króksfjarðarnesi - 27.febrúar 2008
2007
Ákvörðun númer:
- 27/2007 Beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar - 21. desember 2007
- 24/2007 Lokun póstafgreiðslu Íslandspósts hf. á Eyrarbakka og Stokkseyri - 28. nóvember 2007
- 17/2007 Beiðni Íslandspósts hf. um útgáfu persónulegra frímerkja með 50g áletrun í stað verðgildis - 24. ágúst 2007
- 6/2007 um útgáfu frímerkja með 20g áletrun í stað verðgildis - 9.mars 2007
- 5/2007 um lokun póstafgreiðslu á Stað - 9. febrúar 2007
- 3/2007 varðandi verðskrárbreytingar í einkarétti - 25. janúar 2007
Úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um póstmál frá og með árinu 2007:
Heildaryfirlit yfir úrskurði nefndarinnar er að finna á síðunni Úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta og póstmála.
Athugið að málsnúmer á við árið sem kært er til nefndarinnar þú úrskurður falli í sumum tilfellum á næsta ári á eftir. Listinn miðast við það hvenær úrskurður er kveðinn upp.
2020
- 01/2020 - Kæra á ákvörðun PFS nr. 1/2020, frávísun á kvörtun Félags atvinnurekenda - 20. júlí 2020
2019
- 03/2019 - Kæra á ákvörðun PFS nr. 14/2019, um umsókn Íslandspósts ohf um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu, erlendar póstsendingar - 14. nóvember 2019
- 04/2018 - Kæra á ákvörðun PFS nr. 12/2018, um útburð á A-pósti. - 26. febrúar 2019
2018
- 03/2018 - Kæra á ákvörðun PFS nr. 13/2018 um niðurfellingu máls. - 12. desember 2018
- 01/2018 - Kæra á ákvörðun PFS nr. 32/2017 um niðurfellingu máls - 12, apríl 2018
- 12/2017 - Kæra Íslandspósts á ákvörðun PFS nr. 23/2017 - 5. nóvember 2018
2017
- Nr. 3/2017 - Kæra á bráðabirgðaákvörðun PFS, nr. 9/2017, vegna niðurfellingar Íslandspósts ohf. á viðbótarafsláttum. - 30. ágúst 2017
- Nr. 9/2015 - Kæra Íslandspóst á ákvörðun PFS nr. 26/2015 - 1. mars 2017
2016
- Nr. 7/2015 - Kæra Íslandspósts á ákvörðun PFS nr. 17/2015 - 19. október 2016
- Nr. 1/2016 - Enginn úrskurður - Synjun á beiðni Póstmarkaðarins um endurupptöku máls
2015
- Nr. 5/2015 - Kæra Íslandspósts á ákvörðun PFS nr. 2/2015 dregin til baka. Ekki var því kveðinn upp úrskurður í málinu.
- Nr. 4/2014 - Kæra Íslandspósts ohf. á ákvörðun PFS nr. 16/2014 - 21. apríl 2015
2014
- Nr. 2/2014 - Kæra Árvakurs á ákvörðun PFS nr. 3/2014 - 30. nóvember 2014
- Nr. 1/2014 - Kæra Íslandspósts á ákvörðun PFS nr. 3/2014 - 30. nóvember 2014
- Nr. 2/2014 - um frestun réttaráhrifa - vegna viðbótarkrafna Árvakurs við kæru vegna ákvörðunar PFS nr. 3/2014 - 6. október 2014
- Nr. 2/2014 - um frestun réttaráhrifa - kæra Árvakurs hf. á ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 3/2014 - 9. júní 2014
2013
- 3/2013- Kæra Póstmarkaðarins ehf. á ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 14/2013 - 28. nóvember 2013
- 7/2012 - Íslandspóstur hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 23. maí 2013
2012
- 5/2012 - Endanlegur úrskurður - Póstmarkaðurinn ehf., Íslandpóstur ohf. og Póstdreifing ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 31. október 2012
- 5/2012 - Frestun réttaráhrifa - Póstmarkaðurinn ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun- 28. júní 2012
- 3/2012 - Kristinn Snæland og íbúðasamtökin Betra Breiðholt o.fl gegn Póst- og fjarskiptastofnun -Ákvörðun PFS nr.8/2012 staðfest-13. júlí 2012
2011
- 2/2011 - Póstmarkaðurinn ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun. Endanlegur úrskurður - 10. október 2011
- 2/2011 - Póstmarkaðurinn ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun. Um frestun réttaráhrifa - 18. júlí 2011
- 10/2010 - Póstmarkaðurinn ehf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 13. apríl 2011
- 8/2010 - Keran St. Ólason og Birna Mjöll Atladóttir gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 3. mars 2011
- 9/2010 - Sigríður Guðbjartsdóttir gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 1. mars 2011
2010
- 10/2010 - Póstmarkaðurinn efh. gegn Póst- og fjarskiptastofnun - 31. desember 2010
- 5/2010 - [X] gegn Póst- og fjarskiptastofnun (nafn kæranda fellt niður vegna trúnaðar) - 13. september 2010
- 4/2010 - [X] gegn Póst- og fjarskiptastofnun (nafn kæranda fellt niður vegna trúnaðar) - 13. september 2010
2009 - Ekkert mál til úrskurðarnefndar varðandi póstmál.
2008
- 7/2008 - Þingeyjarsveit gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Íslandspósti hf. - 30. desember 2008
- 4/2008 - Vesturbyggð gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Íslandspósti hf. - 11. ágúst 2008
- 3/2008 - Reykhólahreppur gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Íslandspósti hf. - 11. ágúst 2008
2007
- 3/2007 - Hreppsnefnd Bæjarhrepps gegn PFS - 7.nóvember 2007