Lög og reglur um netöryggi
Reglur fyrir fjarskiptafyrirtæki um netöryggi
Skv. lögum nr. 39/2007 um breytingu á fjarskiptalögum nr. 81/2003 setti PFS reglur um vernd upplýsinga í fjarskiptanetum og virkni þeirra og reglur um vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu og undirliggjandi IP neta.