Úthlutun númera
Fjarskiptastofa úthlutar númerum, númeraröðum og vistföngum til rekstrarleyfishafa á Íslandi
Sjá reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta nr. 590/2015
Íslenska númeraplanið
Númeraraðir 000 0000 - 999 99 99 (E.164)
Yfirlit yfir íslenska númeraskipulagið - E.164
Íslenska númeraskipulagið - E.164 - (Uppfært 7. apríl 2020)
Númer fyrir samfélagsþjónustu
Á EES svæðinu gildir samræmd notkun á símanúmerum sem frátekin eru fyrir samfélagsþjónustu samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Þetta eru fimm 6 stafa númer sem byrja á 116 (+ þrír tölustafir). Áskilið er að símtöl í þjónustuna skulu vera gjaldfrjáls.
Fjarskiptastofa sér um að úthluta þessum númerum.
Úthlutun á öðrum númerum og vistföngum
Fjarskiptastofa úthlutar númerum og vistföngum, sem notast milli neta, m.a. eftirfarandi:
International Signalling Point Codes (ISPC-kóðar)
Mobile Network Codes (MNC-kóðar)
Maritime Mobile Service Identities (MMSI- númer, Excel skjal)
Inmarsat Mobile Number, (IMN númer)
Issuer Identification Numbers, (IIN-númer)
Data Network Identification Codes, (DNIC-kóðar)
Administrative Management Domains, (ADMD-vistföng)
National Signal Point Code (NSPC, Excel skjal)
Sótt um númer og eða kóða
Sækja um númer og/eða kóða (Rafrænt umsóknareyðublað)